- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Æfum í sundlaug Sauðárkróks. Erum með þrjá þjálfara og leiðbeinanda. Ragna Hjartardóttir, Sunneva Jónsdóttir og Valur Freyr Ástuson.
Sjá á æfingartöflu.
Nýjir krakkar/unglingar og eldri sundiðkendur velkomin.
Skráning fer fram á staðnum og líka í gegnum Vetratím þegar það opnar.
(Börn , sem skráð eru í Árvist, fá fylgd til og frá sundlaug á vistunartíma en þarf að tilkynna til Árvistar að barnið æfi sund í vetur til hennar Sigrúnar.)
Kveðja!
Stjórn sunddeildar.