Fréttir

Flautukarfa frá Degi Kár færði Grindvíkingum sigur í frábærum leik

Það var boðið upp á hraðan og skemmtilegan leik í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll tók á móti sprækum Grindvíkingum. Einhvernveginn tókst gestunum á hanga í Tindastólsmönnum framan af leik og þegar til kom þá voru það Grindvíkingar sem höfðu innanborðs tvo kappa sem hreinlega stálu stigunum með geggjuðum leik, þá Dag Kár og Ólaf Ólafs. Stólarnir hreinlega réðu ekki við þá í kvöld. Lokatölur 98-101.
Lesa meira

Aðalfundur Tindastóls

Aðalfundur Tindastóls verður haldinn mánudaginn 6. mars nk. í Húsi frítímans að Sæmundargötu 7b og hefst kl. 18:00 Dagskrá skv. lögum félagins. Allir velunnarar Tindastóls eru hvattir til að mæta.
Lesa meira

Ísak Óli bætti sig í sjöþraut í Glasgow

á skoska meistaramótinu
Lesa meira

Körfuboltaveisla á sunnudaginn

Unglingaflokkarnir og Domino's deildin
Lesa meira

Stólarnir sterkari en Skallarnir á lokasprettinum

Tindastólsmenn heimsóttu Skallagrímspilta í Borgarnesi í gær í 20. umferð Dominos-deildarinnar. Reiknað var með hörkuleik, enda liðin í hörkubaráttu á sitt hvorum enda stigatöflunnar, og stuðningsmenn liðanna voru ekki sviknir. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann, Skallarnir yfirleitt með nauma forystu en á lokamínútunum reyndust Stólarnir sterkari og lönduðu góðum sigri í Fjósinu, 81-88.
Lesa meira

Skallagrímur - Tindastóll

Annað kvöld klukkan 19.15
Lesa meira

MÍ 15-22 ára í frjálsíþróttum innanhúss

Eitt gull og fimm brons var uppskera Skagfirðinga
Lesa meira

Leikir helgarinnar

Nokkrum leikjum frestað.
Lesa meira

Tindastóll með keppendur á Vormóti JSÍ í júdó

Þrír iðkendur Júdódeildar Tindastóls voru skráðir til leiks á Vormót JSÍ sem haldið var hjá Júdófélagi Reykjavíkur í dag.
Lesa meira

Nýtt skráningakerfi UMSS

NÓRI
Lesa meira