Vormót JSÍ 2022

Að þessu sinni mættum við með 4 keppendur frá Tindastóll á mót. Sumir þurfti því miður hætta við vegna Covids og var mikið forföll hjá öllum félögum.

Það var greinilegt að keppendar okkar bættu sig mikið síðan Afmælismótinu þrátt fyrir því að lítill var æft síðasta vikna vegna Covids. Allir stóðu sig vel og var sérstaklega tekið fram þegar þjálfara talaðu saman eftir mótinu að það er orðin öflugur hópur af júdó keppendum hjá Tindastóll.

Keppendur okkar fóru heim með 1 gull, 1 silfur og 2 brons verðlaun.

Svo var farið í ísferð og haldið upp á hvað allir stóðu sér með prýði.