Sumar TÍM

Fyrsta vikan okkar í sumarTÍM er búin og var rosalega gaman. Krakkarnir voru duglegir og eru búnir að standa sig vel.

Næstu 3 vikur verður áfram júdó í boði í sumarTím en eftir því tekur við námskeið í júlí með gesta þjálfara Elvira Dragemark, 3. Dan.