Stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls semur við Maddie Sutton

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur samið við bandaríska leikmanninn Maddie Sutton um að leika með meistaraflokki kvenna næsta tímabil.
Maddie er 23 ára framherji 182cm á hæð.  Lék með Tusculum Pioneers og vann nú í vetur með liðinu back to back SAC meistaratitilinn
Hún var valinn kvenn íþróttamaður ársins 2021 í Tusculum University og valin í lið ársins fyrir 2020-21 D2CCA  All-American 
 
Stjórn Tindastóls er ánægð með að Maddie sé að koma til félagsins og að hún muni styrkja liðið.fyrir komandi átök.