- Forsíða
 - Félagið
 - Fótbolti
 - Körfubolti
 - Sund
 - Frjálsar
 - Skíði
 - Júdó
 - Bogfimi
 - Badminton
 
Komið þið sæl kæru stuðningsmenn
Nú er búið að uppfæra upplýsingar körfuknattleiksdeildarinnar að mestu leyti.
Við munum setja fréttir hingað inn reglulega, samhliða fréttum sem fara á facebook-síðu deildarinnar.
Þá munum við setja inn viðburði á vegum félagsins í dagatalið sem birtist á síðunni.
Ef þið hafið ábendingar, upplýsingar eða fréttir fyrir síðuna, hafið þá endilega samband við Hafdísi (hafdiseinarsdottir@hotmail.com eða í síma 869-9245).
Áfram Tindastóll!!