Margrét Rún valin í U16 ára landsliðshópinn

Hin bráðefnilega Margrét Rún Stefánsdóttir hefur verið valinn í U16 ára landsliðshópinn sem mun æfa saman 21-24 júní næstkomandi. Æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir Norðurlandamót sem fer fram í Danmörku 4-13 júlí.