Króksamót 2021

Króksamót 2021
Króksamót 2021

Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Tindastóls - Króksamót í minnibolta

Króksamót er körfuboltamót fyrir krakka í 1.- 6. bekk og er dagsmót á þægilegum tíma. 

Áhersla er lögð á skemmtun og fjör, en úrslitineru algjört aukaatriði og engin stig talin.

Mótið hefst um kl.9:00 og áætlað er að mótinu ljúki  um kl.16:00

Meiri upplýsingar á næstu dögum