MÍ 15-22 ára í frjálsíþróttum ih. 25.-26. janúar.

 

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum ih. fyrir 15-22 ára fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði helgina 25.-26. janúar. Skagfirsku keppendurnir í UMSS unnu tvenn verðlaun.

Andrea Maya Chirikadzi varð Íslandsmeistari í kúluvarpi stúlkna 16-17 ára, hún kastaði 11,93m, sem er hennar besti árangur. Fyrir átti hún 11,55m innanhúss, og 11,87m utanhúss.

Rúnar Ingi Stefánsson vann silfurverðlaun í kúluvarpi pilta 20-22 ára, kastaði 11,81m.

Tímaseðill.

Keppendalisti.

Úrslit.