- Forsíða
 - Félagið
 - Fótbolti
 - Körfubolti
 - Sund
 - Frjálsar
 - Skíði
 - Júdó
 - Bogfimi
 - Badminton
 
Smáþjóðaleikarnir
fara fram á Íslandi dagana 1.- 6. júní.  Keppt
er í 11 greinum íþrótta.
Í
frjálsíþróttakeppninni verða fulltrúar 9 landa, það eru auk Íslands, Andorra,
Kýpur, Liechtenstein, Luxemborg, Malta, Monakó, San Marínó og Svartfjallaland. 
Tveir
Skagfirðingar hafa verið valdir til keppni í íslenska liðinu, Jóhann Björn
Sigurbjörnsson sem keppir í 100m hlaupi og boðhlaupum, og Þóranna Ósk
Sigurjónsdóttir sem keppir í hástökki.