- Forsíða
 - Félagið
 - Fótbolti
 - Körfubolti
 - Sund
 - Frjálsar
 - Skíði
 - Júdó
 - Bogfimi
 - Badminton
 
Hó..hó.. Við ætlum að breyta aðeins útaf vananum og hafa náttfatasund í dag 15.desember. Bjóðum uppá heitt jólate og piparkökur eftir æfingu.
Þetta er síðasta æfing fyrir jól og byrjum svo aftur á nýju ári 5.janúar sem er fimmtudagur.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Jólakveðja!
frá Þjálfurum Þorgerði, Árnýju og sunddeild Tindastóls.