Fréttir
10.12.2012
Búið er að raða niður í riðla í Lengjubikarnum 2013. Tindastóll er í riðli með Fylki, FH, Víkingum Ól., ÍBV, Grindavík, BÍ/Bolungarvík og Fjölni.
Lesa meira
Fréttir
26.11.2012
Meistaraflokkar Tindastóls stóðu í ströngu síðustu daga en liðin voru á höfuðborgarsvæðinu að spila sína fyrstu leiki á löngu undirbúningstímabili fyrir keppnistímabilið 2013.
Lesa meira
Fréttir
26.11.2012
Knattspyrnudeild Tindastóls óskar körfuboltamönnum til hamingju með sigurinn um helgina.
Lesa meira
Fréttir
18.11.2012
Rúnar Sigurjónsson Króksari og fyrrv. leikmaður Tindastóls spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Andorra á Miðvikudaginn. Rúnar er samningsbundinn Val í dag, en miklar líkur eru á því að drengurinn verði kominn útí atvinnumennskuna áður en langt um líður. Við óskum Rúnari auðvitað til hamingju með landsleikinn og markið.
Lesa meira
Fréttir
17.11.2012
Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir hefur verið ráðin knattspyrnustjóri yngri flokka Tindastóls.
Lesa meira
Fréttir
16.11.2012
Bræðurnir Árni og Atli Arnarsynir hafa verið valdir til að taka þátt í æfingum U21 liðs karla í knattspyrnu en hópurinn æfir um helgina á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira
Fréttir
10.11.2012
Í dag var dregið í töfluröð fyrir 1. deildina á komandi leiktíð. Fyrsti leikur Tindastóls er heimaleikur en þá kemur lið Leiknir í heimsókn. Síðasti leikur tímabilsins er einnig heimaleikur en þá kemur BÍ/Bolungarvík á Krókinn.
Lesa meira
Fréttir
09.11.2012
Max Touloute sem spilaði með Tindastól síðasta sumar og væntanlega flestir Króksarar tóku eftir hefur verið valinn í landslið Haiti. Haiti mun spila leik gegn Grenada eftir helgi og verður áhugavert hvort Max muni spila þann leik. Haiti er númer 57 á styrkleikalista FIFA en þess má til gamans geta að við Íslendingar vermum sæti númer 96 á þeim lista. Knattspyrnudeildin óskar Max til hamingju með þennan árangur.
Lesa meira
Fréttir
23.10.2012
Þetta er skráningar-og innheimtukerfi til þess að halda utan um þátttöku barna í skipulögðu íþrótta-og tómstundastarfi. Kerfið er hannað til þess að auðvelda foreldrum, þjálfurum, íþróttadeildunum og sveitarfélaginu að halda utan um iðkendaskrána og er rukkunin gerð með einum sameiginlegum greiðsluseðli fyrir allar deildir.
Lesa meira
Fréttir
16.10.2012
Edvard Börkur sem var einn af lykilmönnum Tindastóls í sumar hefur gert þriggja ára samning við sitt uppeldisfélag, Val. Við eigum eftir að sakna Edda á næsta tímabili en óskum honum alls hins besta hjá nýju félagi.
Lesa meira