Skráning fyrir sumarið farin í gang!

Tindastóll er okkar félag :)
Tindastóll er okkar félag :)

Nú er skráning hafin fyrir sumaræfingar yngri flokka. Að venju fer skráningin fram í gegnum Nóra-kerfið. Ýtarlegar leiðbeiningar og slíkt er hægt að finna hér á heimasíðunni, nánar tiltekið undir síðu yngri flokka. 

Skráningu þarf að ljúka fyrir 10. júní nk.

Nánar um æfingagjöld og skráningu iðkenda á eftirfarandi slóð http://www.tindastoll.is/fotbolti/yngri-flokkar/aefingagjold

Nánar um búningamál á eftirfarandi slóð http://www.tindastoll.is/fotbolti/buningar-yngri-flokka