World Archery Level 2 Þjálfaranámskeið.

Formaður og þjálfari bogfimideildarinnar skellti sér á rúmlega vikunámskeið vegna  World Archery Level 2 Þjálfaranámskeið, sem haldið var af Bogfimisambandi Íslands.

Námskeiðið er styrkt af Olympic Solidarity sjóðnum.  Þetta var í fyrsta skipti sem Level 2 er haldið á Íslandi.

Námskeiðið var frá 9 til 17 alla daga í rúma viku þar sem farið var ítarlegra yfir flest alla þættí þjálfun er varðar bogfimi.

 

Óskum Indriða til hamingju með áfangann.

 

Hér er svo hægt að sjá myndir frá námskeiðinu.

https://bogfimi.smugmug.com/OS-WA-L2-Coaching-Seminar