Aðalfundur Bogfimideildar Tindastóls-Pílukast komið inn sem grein.

Aðalfundur Bogfimideildar Tindstóls fór fram fimmtudaginn 11 mars kl 20.00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

1 mál var auglýst með fundaboði en það var hvort taka ætti inn Pílukast sem grein undir Bogfimideildinni vegna áskoranna.

Það var samþykkt með öllum atkvæðum.   En bókað var að haldi þurfi kannski auka aðalfund ef  til nafna breytingar á deildinni kæmi til skoðunar.

Stjórn var endurkjörin en 2 nýir aðilar koma inní stjórn og er þeim ætlað það verkefni að halda utan um Pílukast partinn en það eru þau Sigrún og Atli.

Stjórn

Indriði R. Grétarsson Formaður

Þórarinn Leifsson

Merle Storm

Karsten Rummeholff

Sigrún Heiða Seastrand

Atli Viðar Arason.