Frestun: Aðalfundur Aðalstjórnar 2024

Aðalfundur Aðalstjórnar U.M.F. Tindastóls frestast til miðvikudagsins 24. apríl vegna óviðráðanlegra aðstæðna.

Fundurinn verður kl. 19.30 í Húsi Frítímans.

Dagskrá: hefðbundin aðalfundastörf skv. lögum félagsins.

 

Aðalstjórn Tindastóls