Félagsgjald - valgreiðsla

Kæru félagar Tindastóls,

Nú um mánaðarmótin kom inn félagsgjald í heimabanka félagsmanna Tindastóls á aldrinum 18-70 ára. Tekið skal fram að um valgreiðslu er að ræða. Þeir félagar sem hafa tök á eru hvattir til að leggja félaginu okkar lið.

Með fyrirfram þökk.
Aðalstjórn Tindastóls.