- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Sunddeild bíður foreldrum barna 1-5 bekk sem æfa sund, að koma og horfa á sundæfingu í dag 13.desember miðvikudag
1-2 bekkur kl. 16:30 - 17:00 mæta 10 mín fyrir krakkarnir
3-5 bekkur kl 17:20-17:55 mæta 10 mín fyrir krakkarnir
Það verður heitt kaffi og jólate í boði.
Það er jólabingó hjá 10.bekk í dag í Árskóla kl: 18 breyttum aðeins tímanum hjá 3-5 bekk í dag til að þau sem ætla sér að fara á bingó komist.
Engin æfing hjá 6-10.bekk í dag.
Hlökkum til að sjá ykkur....
Kveðja! Þjálfarar Þorgerður og Eva M Sveinsd