Viltu æfa sund í vetur, komdu á æfingu erum byrjuð í Sundlaug Sauðárkróks

Sundmót á Dalvík
Sundmót á Dalvík

 

 

Æfingartafla  haust 2019

 

3-4 bekkur æfir x 2 í viku

mánudagar kl 14.30-15.15, fimmtudagar kl 14.30-15.15

 

5-10 bekkur æfir x 2 viku

Þriðjudagar kl 15 - 16.00, fimmtudagar kl 15:15-16:15

 

15.október byrjum við með æfingar fyrir 1-2 bekk  x 1 í viku,

Þriðjudagar kl 14.30-15.10

Við sækjum í Árvist 10-15 mín f. tímann og fylgjum til baka eftir sundæfinguna í Árvist.

 

Þjálfarar:  Þorgerður Þórhallsdóttir er með 1-3 stig í þjálfaramenntun hjá ÍSÍ gsm 8561812,

Sigrún Þóra Karlsdóttir.

Aðstoðarþjáfarar eru Annia Szafraniec, Soffia Helga Valsdóttir og  Jón Gunnar Helgason.

 

Kveðja!

Sunddeild Tindastóls