Ung og efnilegir Íþróttamenn Skagafjarðar

Þann 28.des var haldið hóf hjá UMSS í húsi Frítímans. Þau sem voru valin frá sunddeild sem Ungir og efnilegir Íþróttamenn Skagafjarðar 2012 voru Magnús Hólm Freyssson og Rannveig Stefánsdóttir. Sigrún Þóra var tilnefnd til íþróttamanns Tindastóls fyrir sinn árangur í sundinu ásamt fleira fólki. Knattspyrnumaðurinn Atli Arnarson var valinn íþróttamaður Tindastóls.