Sundæfingar hefjast 16.sept í Sundlaug Sauðárkróks

Þjálfarar verða Ragna Hrund Hjartardóttir, Sunneva Jónsdóttir og auk þess mun Ragnheiður Runólfsdóttir yfirþjálfari sundfélagsins hjá Óðni á Akureyri  kíkja við hjá okkur í vetur.

 

Fríar sundæfingar í september

 

16.sept  sundæfing hjá 4-10.bekk kl. 16:15-17:15

 

Mánudaga kl. 16:15-17:15

þriðjudaga kl. 17:15-18:15

miðvikudaga kl. 17:15-18:15  

 

 24.sept þriðjudag byrjar sundæfing hjá 2-3 bekk kl. 16-17:00  

 

þriðjud-miðvikud 16:15-17:00

 

Mætum öll hress og kát á sundæfingu.

Nýjir krakkar/unglingar og eldri sundkappar velkomin.

Skráning fer fram á sundæfingu og einnig í gegnum vetrartím þegar þar opnar.

 

Vinsælu gulræturnar verða sjálfsögu aftur til sölu í september hjá sunddeild Tindastóls.

 

Stjórn sunddeildar Tindastóls