Kiwanissundmót Drangeyjar 30.apríl 2013

 

   Ár hvert heldur Kiwanisklúbburinn Drangey og sunddeild Tindastóll bikarsundmót í Sundlaug Sauðárkróks þann 30.apríl Mót kl. 17:00. Upphitun kl. 16:30.

38 keppendur frá Sauðárkróki og Blönduósi hafa skráð sig.


Bæjarbúar látið nú sjá ykkur á sundmóti muna eftir að klæða sig vel, komið á sundmót og hvetjið unga og efnilega sundkeppendur.

Að loknu sundmóti verður verðlaunaafhending og veitingar í boði Kiwanisklúbbsins.