Jólasundmót í Sundlaug Sauðárkróks 18.des kl. 16:30

Jólasundmót í Sundlaug Sauðárkróks 18.des kl 16:30 mót byrjar þá, mæta kl. 16:15 þetta verður létt og skemmtilegt allir fá viðkenningu og boðið verður til pizzuveislu fyrir keppendur og starfsmenn sem vinna á mótinu, Kaffi krókur neðri salur sirka um 17:45, eða þegar móti lýkur.

2-3 bekkur er skráður í bringu og skrið, en ef þau treysta sér ekki eða eitthvað kemur uppá þá er það allt í lagi en vonum að þau verði með og syndi eina ferð 25 m á sitthvorri greininni til að fá tímann sinn. 

4-10.bekk og 1.ári í fjölbraut syndi 25 m. greinar: bringa, skrið, bak, flug. (Flug ekki nauðsyn en þeir sem treysta sér).
100 m fjórsund er líka í boði. 
Það gleymdist að taka niður skráningar í dag en við förum að þessu svona ef það eru einhverjar spurningar þá er hægt að hringja s: 8561812 eða senda skilaboð á sund@tindastoll.is