Tveir heimaleikir á sunnudaginn

Kolbrún í sveiflu gegn Keflavík. Mynd: Hjalti Árna.
Kolbrún í sveiflu gegn Keflavík. Mynd: Hjalti Árna.

Á sunnudaginn verða tveir leikir í Síkinu. 

Fyrri leikurinn hefst klukkan 14.00 en þá leika strákarnir gegn Breiðablik. 

Unglingaflokkur kvenna tekur svo við keflinu klukkan 16.00 og keppir gegn Njarðvík.

Allir að mæta í Síkið!