VINNUM SAMAN!!

Vinnum Saman er mikilvægt verkefni þar sem stuðningsmenn Tindastóls geta styrkt félagið í gegnum áskrift sína að stöð2 sport án aukakostnaðar. En rúmlega 1000kr renna til félagsins af hverji áskrift. Það er því mikilvægt að þið sem eru með áskrift að stöð2 sport að þið skráið ykkur inná mína síður hjá vodafone og breytið áskrift þannig að þið veljið að styrkja félag/körfubolti Tinastóll. Ferlið er mjög auðvelt og fylgja hér leiðbeiningar með. En ATH skrá þarf sig í þetta fyrir 31 október. Allur stuðningur skiptir máli.