Svavar Atli Birgisson ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í körfubolta.

Svavar Atli og Baldur Þór við undirskrift samnings á Lemon.
Svavar Atli og Baldur Þór við undirskrift samnings á Lemon.

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur samið við Svavar Atla Birgisson um að vera aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í körfubolta fyrir komandi tímabil.

Stjórn er gífurlega ánægð með að Svavar Atli hafi ákveðið að taka slaginn með okkur sem aðstoðaþjálfari meistarflokks karla í körfubolta.