Stjórn Körfuknattleiksdeild Tindastóls endurnýjar samninga við 3 leikmenn í meistaraflokki kvenna

Fanney, Eva og Inga
Fanney, Eva og Inga

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastól hefur endurnýjað samninga við þær  Ingu Sólveigu Sigurðardóttur, Fanneyju Maríu Stefánsdóttur og Evu Rún Dagsdóttur um að leika með meistaraflokki kvenna í körfubolta næsta tímabil. Þær léku allar með liði Tindastóls síðasta vetur.

Stjórn er ánægð með að hafa endurnýjað samninga við þær Fanneyju, Evu og Ingu og lýtur björtum augum til framtíðar.