Skyldumæting í Síkið í kvöld

Friðrik átti góðan leik gegn Keflavík. Mynd: Hjalti Árna.
Friðrik átti góðan leik gegn Keflavík. Mynd: Hjalti Árna.

Kæru stuðningsmenn

Í kvöld er svo sannarlega skyldumæting í Síkið en þá taka okkar menn á móti Keflvíkingum í þriðja leik seríunnar. Okkar menn töpuðu fyrstu tveimur leikjunum en eru staðráðnir í að taka þrjá sigra í röð. 

Við þurfum á öllum stuðningi að halda í kvöld - sjáumst í Síkinu!!