Miðasala fyrir úrslitaleikinn

Kæru Stuðningsmenn og körfuboltaáhugamenn

Að gefnu tilefni þá vil ég benda á að miðar á bikarúrslitaleikinn á laugardaginn skulu keyptir í gegnum þessa slóð

https://tix.is/.is/specialoffer/bckle4vmyrjbm

Passa samt að það standi Tindastóll við miðaverðið!

Miðaverð rennur beint í vasa kkd. Tindastóls.

Endilega dreifið þessu sem víðast.

Áfram Tindastóll