Leikir helgarinnar

Um helgina halda þrír flokkar suður yfir heiðar. Unglingaflokkur karla á leik gegn Grindavík á laugardaginn klukkan 17.00 og gegn Fjölni á sunnudaginn klukkan 16.00.

8. flokkur drengja keppir í Ásgarði; á laugardegi klukkan 15.15 og 17.15 og á sunnudegi klukkan 11.15 og 13.15.

8. flokkur stúlkna (sameiginlegt lið Þórs Akureyri og Tindastóls)  spilar í Mustad-höllinni í Grindavík; á laugardegi klukkan 13.00 og 15.00 og á sunnudegi klukkan 9.00 og 12.00.