Kkd. Tindastóls hefur samið við Stephen Domingo

Kkd. Tindastóls hefur samið við Stephen Domingo 28 ára framherja af amerískum og nígerískum ættum.
Stephen var fyrirliði nígerska landsliðsins og var í U17 USA landsliðinu sem varð heimsmeistari 2012.
Hann hefur spilað í Hollandi og í G league sem er varadeild NBA.

Stephen Domingo verður flott viðbót í okkar flotta lið.

Við bjóðum hann velkominn í Tndastól🤠