Keflavík - Tindastóll

Viðar með Hörð Axel í gíslingu. Mynd: Hjalti Árna.
Viðar með Hörð Axel í gíslingu. Mynd: Hjalti Árna.
Það er skyldumæting í Keflavík í kvöld kæru stuðningsmenn.
Annar leikur Keflavíkur og Tindastóls fer fram þar og hefst stundvíslega klukkan 19.15.
Eins og flestir vita var leikurinn heima algjör naglbítur sem endaði með sigri Keflavíkur eftir tvíframlengdan leik.
Mætum í Keflavík og styðjum við okkar menn!