Frábær árangur yngri flokka um helgina

7 flokkur stúlkna
7 flokkur stúlkna

7 flokkur stúlkna gerði sér góða ferð í Hafnarfjörðin á laugardaginn og unnu alla sína leiki og fara upp um riðil og spila því næst í C riðli. Frábær árangur hjá þeim og óskum við þeim hjartanlega til hamingju með sigrana.

9 flokkur drengja spilaði hér heima og gerði slíkt hið sama og vann alla sína leiki og fara því einnig upp um riðil og spila næst í B riðli. Og óskum við þeim innilega til hamingju með sigrana.