Flösku- og dósasöfnun 20. apríl

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls
stendur fyrir Flösku- og dósasöfnun í dag milli kl. 17:00-20:00

Takið vel á móti krökkunum okkar. 

Áfram Tindastóll !!!