Fjáröflun 10.fl. pilta og stúlkna

Fjáröflun há 10. flokki pilta og stúlkna hjá Unglingaráði körfuknattleiksdeidlar Tindastóls.

Hún er fundin!
Jólagjöfin í ár!

Hægt að panta sér peysu með því að senda netpóst á

karfa-unglingarad@tindastoll.is

Barnastærðir XS-XL
Verð 4.800 kr. / 5.000 kr. með nafni að aftan.
Fullorðins stærðir  XS-XXL
Verð 5.800 kr. / 6.000 kr. með nafni að aftan.

Pantanir þurfa að berast fyrir 30. nóvember.

Allur ágóði af sölu rennur í fjáröflunarsjóð 10.fl. sem eru að safna fyrir  æfingaferð erlendis sumarið 2019.