Bikarleikir í Síkinu

Unglingaflokkur drengja og 9 flokkur drengja spila bikarleiki í dag laugardag 4 nóvember.

Unglingaflokkur byrjar og hefst leikurinn kl 15.00 á móti Skallagrím. Síðan klukkan 18.00 fá 9 flokkur drengja Þór Akureyri í heimsókn og byrjar sá leikur kl 18.00

Hvet alla að fara í Síkið og hvetja okkar menn til sigurs 

 

Áfram Tindastóll