Körfuboltaæfingar hjá Unglingaráði kkd. Tindastóls eru hafnar

Körfuboltaæfingar hjá Unglingaráði kkd. Tindastóls eru hafnar og skráningar eru opnar til 20. sept. 2018.

Skráningar fara fram á Nóra greiðslu og skráningarsíðu - https://umss.felog.is

Systkinafsláttur er 25% fyrir hvern skráðann iðkenda.

 

Æfingargjöld og vefsíður

Drengjaflokkur  (´01 og '02)  28.000 kr.
10. flokkur strákar / stelpur  (´03 og ´04)  28.000 kr.
8. flokkur   strákar / stelpur  (´05 og ´06)  28.000 kr.
Minnibolti  strákar / stelpur  (´07 og ´08)  22.000 kr.
Minnibolti  strákar / stelpur  (´09 og ´10)  22.000 kr.
Míkróbolti  strákar / stelpur  (´11 og ´12)  15.000 kr.