Leikur 2 í úrslitaseríunni er á morgun fimmtudag.

Leikur 2 í úrslitaseríunni er á fimmtudaginn kemur þegar Tindastóll tekur á móti KR kl 19:15. Við hvetjum alla til að mæta og hvetja strákana til sigurs - síðasti leikur fór KR-ingum í vil en þau úrslit hafa ekkert að segja varðandi næsta leik.
Forsala aðgöngumiða hefst kl: 17.00.
Sama miðaverð og í allan vetur, kr. 1.500.-
Sjáumst í Síkinu!!