Króksamót

Króksamótið verður haldið á morgun, laugardaginn 9. janúar. Mótið hefst kl. 10.00.
Mótið kostar 2.000 krónur, innifalið í því gjaldi er þátttaka, bolur og máltíð að móti loknu.
Hér má finna skrár sem eru í tengslum við Króksamótið.