2 flokkar á ferðinni um helgina

Leikjaplan helgarinnar
Leikjaplan helgarinnar

9 flokkur kvenna spilar suður með sjó í Keflavík um helgina í A- riðli. Þær eiga fyrsta leik á móti Vestra kl 14.30 á morgun laugardag 11 nóv. Næsti leikur er kl 17.00 við Njarðvík. Á sunnudaginn taka þær daginn snemma og byrja kl 10.15  og spila við Grindavík þær enda svo á að spila við Keflavík kl 12.45. 

Við hvetjum alla til að taka rúnt til Keflavíkur og hvetja stelpurnar til sigurs.

 

7 flokkur drengja fer í Garðabæinn og spilar þar um helgina í C - riðli. Þeir byrja leik 11.30 við Skallagrím/Reykdæli. Þar næst spila þeir við heimamenn í Stjörnunni kl 13.30. Þeir taka svo daginn aðeins fyrr en stelpurnar og byrja fyrsta leik kl 09.00 á sunnudaginn og spila við Sindra, þeir enda svo helgina að spila við Ármann kl 11.00

Og hvetjum við alla að kíkja á strákana eins og stelpurnar

 

Áfram Tindastóll