Vormót Tindastóls FRESTAÐ

Því miður þurfum við að fresta Vormóti Tindastóls um óákveðinn tíma.
Íþróttahúsið verður lokað vegna verkfalls um helgina.

Vonandi verður samið bráðum og við getum fundið nýja dagsetningu.