Sensei Eirini í heimsókn

3. og 4.nóvember kom reynslumikill Sensei í heimsókn frá Judofélag Suðurlands. Hún var að halda tvo æfingar fyrir eldri iðkendur. Það gaf iðkendum Tindastóls tækifæri til þess að bæta sig enn frekar og læra mikið. Sensei Eirini gaf sér tíma í að útskýra hvað þarf til þess að keppa á háu stigi og kom það sumum iðkendum á óvart að það eru smáatríðin sem skiptir miklu máli. Iðkendur lærðu að litlar breytingar geta haft mikil áhríf og gæðin skipta málið.  Áherslan var á að bæta kumi kata (grip) og kuzushi (taka úr jafnvægi). Hún beittu einnig áherslunni á smáatriðin í tæknina, sem og fallæfingarnar og hvernig maður kemst frá standandi í gólf glímu. Við lærðum fleiri leiðir til þess að teygja markvisst og hún lagði áherslu á að til að geta gert nage waza (kastbrögð) og ne waza (gólfbrögð) þarf að vera liðugur og afslappaður. Iðkendur voru mjög ánægðir með örnámskeiðið og voru sammála um að það sem þeir lærði hjálpaði þeim til að bæta sig. Æfingar voru krefjandi en allir stóðu sig mjög vel. Í framtíðinni er stefna á að auka samstarf milli félagar og fara í heimsókn til Judofélag Suðurlands til að æfa með þeim þar.