- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Eftir að hafa þurft að fresta Afmælismót JSÍ var loksins komin að því. Júdódeild Tindastóls mætti með 5 keppendur í Reykjavík hjá JR.
Afmælismót JSÍ (yngri flokkar) er mót fyrir ikendur í U13-U21 aldursflokk sem eru með gula belti eða hærri gráðu.
Nokkra iðkendur okkar þurftu að keppa í aldurs og eða þyngdaflokk fyrir ofan. Það fer alltaf eftir hver mætir á mót ef keppni er í "réttum" flokk eða ef þarf að færa keppendur í annan flokk. Þetta var fyrsta stórmót fyrir krakkana og eru þeir búnir að læra margt sem kemur sig vel á næstu mótum. Allir eru búnir að standa sér með prýði innan og utan vallar og syndu hugrekki og kjark í glímum jafnframt kurteisi og virðingu. Þjálfarinn var mjög ánægður með frammistaðin og skemmti ekki fyrir því að við fórum heim með 1 silfur og 1 brons verðlaun. Frábær árangur þeirra var fagnaður með ís ferð að loknum móts.