UPPFÆRT: Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls

Emiko Einarsdóttir lukkudýr Júdódeildar
Emiko Einarsdóttir lukkudýr Júdódeildar

UPPFÆRT: Vegna samkomutakmarkana verða þeir sem ætla að mæta að skrá sig og ef þarf verður settur upp Teams/Zoom fundur fyrir hluta fundargesta. Skáningareyðublað fyrir fundinn er á www.tindastoll.is/judo/um-judodeildina/stjorn/skraning-a-adalfund-2021, vinsamlegast skráið ykkur ekki seinna en 30. mars.

Júdódeild Tindastóls boðar til aðalfundar miðvikudaginn 31. mars kl. 18:00 í matsal FNV og einnig á Teams/Zoom ef þarf.
Allir velkomnir en þeir sem ætla að mæta verða að skrá sig.

Dagskrá:

  • Skýrsla stjórnar
  • Reikningar félagsins
  • Kosning stjórnar
  • Önnur mál

Stjórn Júdódeildar Tindastóls