- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Unglingalandsmót UMFÍ 2018 fór fram í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina.
Skráðir keppendur í frjálsíþróttakeppni mótsins voru alls um 500.
12 Skagfirðingar kepptu undir merki UMSS.
Skagfirðingarnir stóðu sig vel og unnu ein gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun.
Andrea Maya Chirikadzi varð mótsmeistari í kúluvarpi 15 ára.
Marín Lind Ágústsdóttir varð í 2. sæti í spjótkasti 15 ára.
Unnur María Gunnarsdóttir varð í 2. sæti í langstökki í flokki fatlaðra.
Aníta Ýr Atladóttir varð í 3. sæti í spjótkasti 16-17 ára.
Til hamingju stúlkur !
Öll úrslit mótsins má sjá HÉR !