Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar 2018.

 

FRJÁLSÍÞRÞRÓTTADEILD TINDASTÓLS

Sumaræfingar 2018:  4. júní - 31. ágúst.

Árgangar 2004-2007:

Mánud., þriðjud. og fimmtud. kl. 17-19.

Æfingagjald kr. 20.000.

Þjálfari Gestur Sigurjónsson, s. 846-9189

Árgangar 2003 og eldri:

Mánud., þriðjud., miðvikud. og föstudaga kl. 18-20.

Æfingagjald kr. 24.000.

Þjálfari Sigurður Arnar Björnsson, s. 862-6122

 

Nýir iðkendur geta komið og prófað frítt fyrstu tvær vikurnar í júní.

Búið er að opna fyrir skráningar á https:/umss.felog.is

Ef óskað er eftir hluta úr sumri, má hafa samband við Thelmu í síma 844-6534.

Börn fædd 2008 og síðar: Boðið verður upp á frjálsar í SumarTím, nánar auglýst síðar.