Íþróttamaður Skagafjarðar 2014


Íþróttamaður Skagafjarðar 2014 verður kynntur við athöfn í Húsi frítímans á Sauðárkróki laugardaginn 27. desember og hefst athöfnin kl. 17. Þá verða ungu og efnilegu íþróttafólki einnig veittar viðurkenningar.  

Allir velkomnir og veitingar verða í boði.