Þóranna Ósk Íslandsmeistari í sjöþraut


Meistaramót Íslands í fjölþrautum frlálsíþrótta fór fram á Laugardalsvellinum í Reykjavík helgina 19.-20. júlí.  Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Tindastól/UMSS, varð Íslandsmeistari í sjöþraut kvenna, hlaut 4066 stig.  Þóranna var eini keppandi UMSS á mótinu.

ÚRSLIT !