Frjálsíþróttaæfingar haustið 2019

Kíktu við í Íþróttahúsið á auglýstum tímum og prófaðu eitthvað nýtt!

Æfingar Frjálsíþróttadeildar Tindastóls, innanhúss, hefjast af fullum krafti þann 1. október nk.

1. - 4. bekkur.

Þriðjudagar kl. 13:15-14:00.

Föstudagar kl. 13:15-14:00.

Þjálfari: Andrea Maya Chirikadzi, þjálfari 1.stig ÍSÍ og frjálsíþróttamaður

aðstoðarþjálfarar Kolbrún Þórðardóttir og Thelma Knútsdóttir

 

5.- 8. bekkur:

Miðvikudagar kl. 17:50 - 19:30.

Föstudagar kl. 17:00-18:30.

Þjálfari: Kristinn Freyr Briem Pálsson, frjálsíþróttamaður

 

Meistaraflokkur árg. 2005 og eldri.

Mánudagar - Íþróttavöllur / Reiðhöll / Þreksalur kl. 18:00-19:30

Þriðjudagar - Varmahlíð kl. 17:00-18:30 (mæting 16:30 í Íþróttahús Sauðárkróks)

Miðvikudagar - Íþróttahús / Íþróttavöllur / Þreksalur  kl. 17:50-20:00

Fimmtudagar - Þreksalur kl. 17:00-18:30

Föstudagar - Íþróttahús / Íþróttavöllur kl. 17:00-18:30

Sigurður Arnar Björnsson yfirþjálfari og verkefnastjóri landsliðs Frjálsíþróttasambands Íslands (www.FRÍ.is)

 

Í frjálsum íþróttum er lögð áhersla á að þjálfa bæði snerpu og úthald. Frjálsar get því hentað vel með öðrum íþróttum. Nýjir iðkendur eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Allir mega koma og prófa fyrstu tvær vikurnar áður en gengið er frá skráningu.

 

Skráningar: HÉR !

Stjórn Frjálsíþróttadeildar Tindastóls