Fjör í frjálsum !

 

Keppnistímabil frjálsíþróttafólks, innanhúss, er nú hafið fyrir alvöru.

Um síðustu helgi keppti fjölþrautafólk og öldungar, en nú er komið að yngstu aldursflokkunum.

MÍ 11-14 ára fer fram í Hafnarfirði um næstu helgi, 28.-29. janúar.

MÍ aðalhluti verður svo 18. - 19. febrúar.

MÍ 15-22 ára  25. - 26. febrúar.

Fram undan er fjör í frjálsum !

Fylgist með HÉR !